Endurmat á mörgum forsetum tekur oft mörg ár.

Margir væntu ekki mikiks af Harry S. Truman þegar fráfall Franklin Delano Roosevelt skolaði hinum nær óþekkta vefnaðarvörukaupmanni frá Missouri í forsetastólinn. 

Þegar árin liðu breyttist mat margra sagnfræðinga hins vegar hins vegar og flestir þeirra hafa raðað Truman talsvert ofar síðan í svona mati sínu í samanburði á forsetum. 

Ljómi Kennedys hefur fölnað jafnframt því sem Johnson arftaki hans hefur hlotið endurmat fyrir þær miklu réttarbætur hans á mannréttindasviðinu höfðu.  


mbl.is Lofar Biden en lýsir ekki yfir stuðningi við Harris
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Johnson erfði Víetnam stríðið og var lengst af helst minnst fyrir það
Það var ekki fyrr en skjalfest gögn lágu fyrir um að hann hefði ekki fengið réttar upplýsingar frá "ráðgjöfum" sínum um gang stríðsins að menn fóru að skoða önnur embættisverk hans

Grímur Kjartansson, 22.7.2024 kl. 07:09

2 identicon

Á valdatíma Reagan fannst mér hann alltaf vera botnlaust fífl.  Sagan hefur sannað að ég hafði rangt fyrir mér.

Bjarni (IP-tala skráð) 22.7.2024 kl. 09:43

3 identicon

Eitt sinn þegar Reagan var að ræða um stöðu Íslands meðal skandinavisku þjóðanna kom á hann hik, en síðan hið hrífandi glettnisbros þegar hann kláraði og sagði reiprennandi "Iceland, eh, and those other nations."

Ómar Þ. Ragnarsson (IP-tala skráð) 23.7.2024 kl. 15:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband