6.8.2024 | 22:28
Var stríðsgróðinn of dýru verði keyptur?
Svonefndur stríðsgróði á styrjaldarárunum 1940-1945 hefur oft verið nefndur mesti búhnykkur í efnahagssögu Íslands.
En rökin fyrir þeim orðum eru hæpin og sýna afar yfirborðslegt mat, því að ekki er aðeins hægt að tala um að hvert mannslíf sem Íslendingar misstu af völdum stríðsins sé stórlega vanreiknað í slíkri umfjöllun, heldur heldur vanti inn í slíkan reikning mat á þjáningum og tilfinningalegum atriðum, sem er meiri en svo að hægt sé að nota ískalt mat.
Miðað við íbúafjðlda Íslands og Bandaríkjanna var manntjón þessara tveggja þjóða ekki langt frá því að vera svipað.
Í hættu á hverju einasta augnabliki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Wikipedia segir 200 Íslendingar og 420.000 frá BNA. Ekki áreiðanlegasta heimildin.
Of dýru verði keypt? Til að svara þeirri spurningu verður að líta til þess að mannfall íslendinga var nánast eingöngu á sjó en ekki á landi. Þannig var stríðsgróðin til á landi sem kostaði fá eða engin íslensk mannslíf.
Bjarni (IP-tala skráð) 7.8.2024 kl. 11:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.