Í fremstu röð merkisbera hróöurs Íslands.

Laufey Lín Jónsdóttir hefur á undraverðum hraða brunað fram í röð fremstu kyndilbera íslenskrar menningar, og síðuskrifari hefur bæst í hóp heimsþekktra frömuða, sem mæra hana án afláts. 

Eftir Grammyverðlaunin hér á dögunum var Óli Palli með um klukkustundar þátt um Laufeyju og hefði síðuskrifari ekki viljað missa af mínútu. 

Örþjóð eins og við Íslendingar getum verið stolt af því að eiga bæði Bjðrk og Laufey auk fleiri, sem eru að bætast í frækna framlínu þess afburða fólks, sem skín svo skært um þessar mundir. 


mbl.is Laufey tilnefnd til VMA-verðlauna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Björk hefur látið fátt frá sér sem ekki getur talist óþolandi síðan "Debut" 1994.  Sem var reyndar stórkostlegt.  Þó eru á því undantekningar.

Bjarni (IP-tala skráð) 14.8.2024 kl. 00:35

2 identicon

Hördur Thormar (IP-tala skráð) 14.8.2024 kl. 17:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband