Staða íslenskunnar og flugsins "önfólda sig"í "konseptum" sem "lænast upp."

Þrjú ensk tökuorð í fyrirsögn þeasa bloggpistils stinga kannski enn í augum og eyrum margra, en öll eiga þau það sameiginlegt að vera í hópi enskra orða, sem lauma sér hundruðum saman dag hvern inn í íslenskt talmál og verða senn ósigrandi. ,

Í tveimur tilfellum bættu viðmælendurnir við "..ef ég má sletta..", sem sýndi vel, þá undirliggjandi ástæðu, að við eigum í vaxandi vandræðum með að hugsa á íslensku en ensku. 

Nýi biskupinn gaf sér sjálfum leyfi til að nota orðið konsept í staðinn fyrir íslenska orðið tilhögun.  


mbl.is Flugfélagið Ernir svipt flugrekstrarleyfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo eru allar þessar "krefjandi áskoranir"!

Þorsteinn Styrmir Jónsson (IP-tala skráð) 16.8.2024 kl. 22:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband