19.8.2024 | 22:21
Minnir á gamlan mislestur í sjónvarpsfréttum.
Hér um árið gerðist ýmislegt skondið á tímabili þegar verið var að prófa ýmis nýmæli í lestri í fréttanna.
Nokkur skipti minna á svipaðan misskilning og hönnunarvilluna, sem greint er frá í tengdri frétt á mbl.
Þulurinn bar eitt orðið sérkennilega fram og sagði: "ístru - flanir."
En engin sást ístran, enda var sagt frá ístruflunum í Þjórsá.
Í annað sinn las þulur heiti eins af ríkjum Bandaríkanna á þann skondna að nefna það "Íljóní" um ríkið Illenois.
Örn Árnason rak augun í hönnunarvillu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.