8.9.2024 | 00:39
Hvað næst? Krossana burt úr fánunum?
Hvers vegna fá krossarnir ekki lengur aða vera í kirkjugörðunum?
Hvað næst? Að breyta þjóðfánunum og setja laufblöð í staðinn?
8.9.2024 | 00:39
Hvers vegna fá krossarnir ekki lengur aða vera í kirkjugörðunum?
Hvað næst? Að breyta þjóðfánunum og setja laufblöð í staðinn?
Athugasemdir
Hvers vegna ætti merki eins trúflokks að vera í lógói fyrirtækis sem gefur sig út fyrir að þjóna öllum trúarbrögðum?
Vagn (IP-tala skráð) 8.9.2024 kl. 02:44
Ísland er kristin þjóð og ef eitthvað væri ætti krossinn að vera sýnilegri en auðvita veit Vagninn þetta ekki enda löngu farinn útaf og er á hvolfi: (þorir ekki að blogga undir nafni)
Sigurður I B Guðmundsson, 8.9.2024 kl. 10:47
Kirkjugarður er garður Kirkjunnar, fólksins sem dáið hefur í trú á Jesú Krist sem frelsara sinn og bíða upprisu og inngöngu í dýrðarríki Jesú Krists.
Jesús mælti: Ég er upprisan og lífið. Sá sem trúir á mig, mun lifa, þótt hann deyi. Og hver sem lifir og trúir á mig, mun aldrei að eilífu deyja. Trúir þú þessu? (Jóh. 11:25-26).
Krossinn er tákn um dauða og upprisu sérhvers manns sem trúir á Jesú Krist.
Án Kross Krists rísa menn ekki upp til eilífs lífs.
Guðmundur Örn Ragnarsson, 8.9.2024 kl. 11:11
Sæll Ómar.
Á seinasta kirkjuþingi undir liðnum önnur mál var þessi gjörningur samþykktur af kirkjunni; þjóðkirkjunni. Biskup virtist hissa en aðrir hissari því kirkjan fer með 21 atkæði af 26 á þingi þessu!
Guðni Björgólfsson, 8.9.2024 kl. 12:25
Er ekki mál til komið að breyta nafni landsins áður en jöklarnir hverfa?
Hördur Thormar (IP-tala skráð) 8.9.2024 kl. 13:56
Það er eðlilegt og sjálfsagt að sýna öðrum umburðalyndi en það er ekki síður þeirra að sýna okkur það sama.
Það virðist sem undanrennuliði pólitísks rétttrúnaðar eins og vagni að þeirra helsta keppikefli sé að beygja sig í duftið og skora einhver dyggðarstig.
Þetta er Ísland með sína menningu. Þeir sem hér setjast að þurfa að aðlagast þeirri menningu. Ef þau geta það ekki geta þau hypjað sig heim.
Það er ekki okkar að breytast eða aðlaga okkar menningu að erlendum innflytjendum. Múslimir, Budda eða Hindu gera það ekki heim hjá sér til að þóknast innflytjendum með aðra trú. En það verða sjálfsagt altaf til hrygglausar gólftuskur eins og vagn sem telja það sjálfsagt að aðlaga sig öðrum frekar en að halda sínu. Sjálfsagt verður gólftuskan fyrstur á vagnin þegar múslimir vilja banna svínakjöt í verslunum.
Bjarni (IP-tala skráð) 8.9.2024 kl. 14:17
Fyrts hafa þeir hnífana af körkkunum, svo taka þeir krossana úr kirkjugarðinum.
Hvað næst?
Ásgrímur Hartmannsson, 8.9.2024 kl. 22:04
Þegar kristin gildi og kristið fólk er upprætt úr landinu, tekur við islam eða önnur óværa. Og þá er landið ekki vænlegt fyrir kvenréttindi eða gleðigöngur.
Því ættu samtökin og kvenréttindafígúrur að passa vel upp á að kristni sé ríkjandi í landi voru !
Loncexter, 8.9.2024 kl. 23:32
"kristin gildi og kristið fólk" hafa gegnum tíðina treglega og seint viðurkennt réttindi kvenna og minnihlutahópa. Kirkjan hefur ætíð dregið lappirnar og þráast við frekar en að hafa forustu í mannréttindabaráttu. Það voru ekki kristin gildi sem færðu okkur þau mannréttindi sem við öll njótum í dag. Við njótum þeirra eftir þrotlausa áratuga baráttu við fólkið með kristnu gildin.
Vagn (IP-tala skráð) 9.9.2024 kl. 11:21
Það var svosem ekki við því að búast að vagninn hefði vit til að greina á milli kristinna gilda kristinna manna og svo þeirrar valdastofnunar sem kirkjan var. Krirkjan var undir valdi konunga en ekki þegnanna, hún laut þeirra stjórn. Var nýtt til að efla þeirra vald, ekki til þess að efla kristin gildi.
Vagnin getur gert sér það til gamans að bera saman samfélag vesturlanda og svo heim múslima. Annað samfélagið á rætur í kristni, hitt er afsprengi, ekki trúar, heldur trúarstofnunum undir ægivaldi einræðisherra.
Svo getur vagninn velt því fyrir sér af hverju kristnir hafa lítinn sem engan áhuga á að búa í heimi íslams á meðan múslimir leggja líf sitt í hættu til að komast til heims kristinna, þó sumir eigi erfitt með að skilja við miðaldasamfélagið sem þau eru að flýja.
Bjarni (IP-tala skráð) 9.9.2024 kl. 23:55
Það er enginn eins sannfærður um að hann hafi Guð, Heilagan anda, Jesú og alla postulana á sínu bandi og sá sem berst gegn réttindum annarra. Gildi kristinna eru ekkert sem eðlilegt fólk fagnar, telur til eftirbreytni eða eftirsóknarvert. Hegðun kristinna segir meira um þeirra kristnu gildi en lofræður þeirra um sig sjálfa skreyttar stolnum fjöðrum.
Vagn (IP-tala skráð) 10.9.2024 kl. 02:36
Þu ert fullur af heimsku og hatri. Svoleiðis úrhrök eru ekki svaraverð.
Þess utan ert svo hetekinn af vók að þú túlkar skoðanir annarra sem ekki falla að þínum sem personulega árás á þig. Þú ert tilfinningavera en ekki vitsmunavera.
Bjarni (IP-tala skráð) 10.9.2024 kl. 20:22
Farðu ekki að skæla Bjarni, það hefur enginn minnst einu orði á þig og enginn sem var að tala við þig sérstaklega. Ég get lítið gert við því þó þér svíði undan sannleikanum.
Mundu svo að bjóða múslimum og öðrum hinn vangann eins og Jesús boðaði. Eða samrýmist það ekki þínum kristnu gildum?
Vagn (IP-tala skráð) 11.9.2024 kl. 10:14
Það er sem ég segi, tifinningavera ekki vitsmunavera. Byggir skoðanir sínar á tilfinningum, ekki rökum enda hefur vesalingurinn aldrei reynt að rökstyðja skoðanir sínar. Sé svo einhver sem hrekur skoðanir hans með rökum eru viðbrögin reiði og sárindi. Vesalignum þykir aðrir ekki sýna hans tilfnnigum tilhlíðilega virðingu.
Bjarni (IP-tala skráð) 11.9.2024 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.