16.10.2024 | 16:37
Þátttaka Magnúsar Ólafssonar í starfstjórn 1974.
Starfstjórn sat á Íslandi 1974 eftir að ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar missti meirihluta sinn þingmenn Frjálslyndra og vinstri manna hættu að verja stjórnina vantrausti.
Í þeirri stjórn átti Magnús Torfi Ólafsson sæti sem menntamálaráðherra og tók að sér hlutverk samgönguráðherra við opnun Hringvegarins 1974 áður en ný tveggja flokka meirihlutastjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokksins tók við völdum.
Ráðherrar VG mæta á fundinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.