10.11.2024 | 20:02
Skrautleg saga "Sjálfskaparvítisins."
Fyrir rúmum tveimur áratugum fluttu fjölmiðlar magnaðar fréttir af nýrri djúpborunartækni, þar sem borað yrði svo miklu lengra niður en fyrr, að afköst holunnar yrðu margfölduð.
Tilraunahola af þessu svæði skammt frá sprengignum Víti sprakk og fékk viðurnefnið Sjálskaparvíti. En draumurinn hefur lifað og nú stendur yfir framhald þessa merka verkefnis.
Til mikils er að vinna, að auka afköst jarðvarmasvæða margfalt á byltingarkenndan hátt.
Athugasemdir
Er sammála þér þarna Ómar, steinolía á að vera okkar val um orku, ekki helvítis vistvæni jarðvarminn. Miðstöð í hvert hús og reykspúandi skorstein á þakinu. Vistvæn framtíð eða engin framtíð. Burt með hitaveituna, þann ófögnuð.
En hvert er svosem gagnið af þessum mengunarvöldum. Er einhver þörf á skuttogurum þegar hægt er að sækja miðinn á árabát.
Svo höfðum við það bara fínt, köld og svöng í torfkofum, skítt með almennt hreinlæti og gigt og 50 ára meðalaldur við dauða svo lengi sem blómin blómstra í umhverdisvænu stækjunni af steinolíubrunanum.
Bjarni (IP-tala skráð) 10.11.2024 kl. 23:54
Seinolían er betri en vindmyllur - Og vonandi heppnast þessi nýja jarðvarmatækni því hún er líka betri en vindmyllur. ALLT betra en vindmillur!
Þorsteinn Jónsson (IP-tala skráð) 11.11.2024 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.