13.11.2024 | 21:47
Bakarar hengdir fyrir smiði?
Stóra júlaljósamálið á Laugaveginum vekur vaxandi athygli og umfjöllun þessa dagana. Um er að ræða þá álúð, sem yfirvöldin yfir jólaljósum við götuna leggja í að slökkva sérstaklega á þessum ljósum á næsta áberandi hátt að því er næstu verslunareigendum þeira á meðal hárskeri.
Spurt er hvort hér geti verið um spaugulegt afbrigði af gamla máltækinu um bakarann og smiðinn, eða öllu heldur rakarann og gullsmiðinn.
Þegar borgin stal jólunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er frekar barnalegt hjá borginni. Ef rétt er að þetta hafi komið í kjölfar gagnrýni frá gullsmiðnum, er barnalegt kannski ekki nægjanlegt skammaryrði á valdhafa.
Gunnar Heiðarsson, 13.11.2024 kl. 23:29
Gæska embættismanna borgarinnar lýsir sér sem heiftarleg illska.
Það er engin tilviljun að borgin sé núorðið kennd við óttann.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 14.11.2024 kl. 12:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.