19.11.2024 | 18:23
Annie Jacobsen: Tekur aðeins 72 klukkustundir að klára 3. heimsstyrjöldina.
Í einni einfaldri tiskipun hefur Bandaríkjaforseti ákveðið að bregðast þannig við þáttöku Norður-Kóreksra hermanna í hernaði Rússa í Úkraínu og velja þannig stigmögnun sem nýtt inngrip inn í vopnabúnað herja vesturveldanna í stríðinu.
Annie Jabsen er margverðlaunaður Pulitzer rithöfundur, og í nýjustu verðlaunabók hennar hefur hún komist að þeirri niðurstððu, að 3. heimsstyrjöldin myndi að hámarki taka 72 klukkustundir!
Athugasemdir
" inngrip inn í vopnabúnað herja vesturveldanna"
Uhm... nei.
Þetta mun vera bein þátttaka vesturveldanna í stríðinu. Ekki bara fjármögnun eða vopnagjafir.
Ásgrímur Hartmannsson, 20.11.2024 kl. 15:40
Hraði atburðarásarinnar verður svo mikll samkvæmt forsendum MAD - GAGA sem er grundvallarformúlan þar sem að allt verður um um garð gengið á innan við þremur sólarhingum.
Ómar Ragnarsson, 21.11.2024 kl. 07:11
Hún setti þetta reyndar ekki fram sem "hámark" heldur dró upp hugsanlega sviðmynd þar sem tæki um 72 klukkustundir þangað til yrði búið að skjóta öllum tiltækum kjarnavopnum. Að því loknu taldi hún líklegt að 60% mannkyns hefðu þurrkast út og flestra eftirlifenda biði lítið annað en ömurð og vítiskvalir.
Guðmundur Ásgeirsson, 21.11.2024 kl. 17:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.