23.11.2024 | 17:08
Bera þarf virðingu fyrir duttlungum eldvirkninnar.
Viðbúnaður og tækjakostur varðandi eldgosin við Grindavík eru að vísu með yfirburði yfir hliðstæðurnar á fyrri timum, en enga að síður sýnir reynslan stöðugt að duttlungar náttúrunnar geta á ófyrirsjáanlegan hátt hvenær erm er látið á sér kræla, og er núverandi gos gott dæmi um það.
Í öllum sviptingunum verður að sýna írustu varúð ef ekki á illa fara.
Sér ekki fyrir endann á gosinu: Nei, nei | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.