26.11.2024 | 17:52
Meginreglan sé að alls staðar sé öryggi ferðamanna í forgangi.
Augljóst er að aukna áherslu verðr að setja á innviðið, sem snerta öryggi vaxandi fjölda ferðafólks um allt land. Sömuleiðis verður að verja mun meira fé en gert hefur verið í að fylgjast grannt með öllum aðstæðum og breytingum á þeim. Þetta á við á vaxandi fjölda ferðamannaslóða allt frá Grindavík til Reynisfjöru, Geysis, breiðamerkurjökuæs og Stuðlagils.
Myndskeið: Gríðarleg slysahætta af þessu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hárrétt!
Stjórnvōld mættu byggja minnst einn alþjóða flugvōll í viðbót á landsbyggðinni.
Greining mætti fara fram hvaða/hvernig ferðamanna hópar eru líklegastir til að láta lífið eða slasast alvarlega.
Tími til komin að dreifa álaginu og láta landsbygðina njóta og byggja upp innviði með flugi beint til landsbyggðar í stórauknu mæli.
Stjórnvöld hljóta að finna einhverja sjóði til að stela úr.
L. (IP-tala skráð) 27.11.2024 kl. 22:53
Loforðalistinn um hvað setja á í forgang
er orðin ansi hreint langur hjá frambjóðendum til Alþingis
Grímur Kjartansson, 28.11.2024 kl. 07:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.