26.11.2024 | 17:52
Meginreglan sé að alls staðar sé öryggi ferðamanna í forgangi.
Augljóst er að aukna áherslu verðr að setja á innviðið, sem snerta öryggi vaxandi fjölda ferðafólks um allt land. Sömuleiðis verður að verja mun meira fé en gert hefur verið í að fylgjast grannt með öllum aðstæðum og breytingum á þeim. Þetta á við á vaxandi fjölda ferðamannaslóða allt frá Grindavík til Reynisfjöru, Geysis, breiðamerkurjökuæs og Stuðlagils.
Myndskeið: Gríðarleg slysahætta af þessu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning