20.12.2024 | 23:05
Aðventa - "þegar flensan er að færa menn í bólin..."...
Ofangreindar ljóðlínur má finna í laginu "...þá eru´að koma jól" sem innifelur meðal annars upptalningu á á helstu fyrirbrigðunum, sem einkenna stærstu hátíð kristinna manna.
Árum saman hefur síðuskrifari sloppið alveg lygilega vel við umgangspestirnar, sem einkenna hátíðirnar, en í ár hefur brugðið svo við, að báðir íbúarnir hafa legið að mestu rúmfastir í tvær vikur.
Nú sýnist loksins hilla undir bata, og er tækifærið notað til biðjast afsökunar á á þessu og senda óskir og vonir um gleðileg jól.
Athugasemdir
Batni ykkur sem fyrst!
FORNLEIFUR, 21.12.2024 kl. 16:22
Forðast ei við getum pestar tól, þar til rís sú Sól sem vermir, vega, metur.
við erum oll þau ólíkinda tól
að vona, verða, geta, gera betur.
L. (IP-tala skráð) 22.12.2024 kl. 02:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning