2.2.2025 | 23:27
Frekjuleg afskiptasemi varðandi rúðuþurrkur?
Þegar eg ferðaðist til Svíþjóðar í fyrsta sinn að vetrarlagi hér um árið vakti það athygli mína að sjá, að á rúðum langflestra bílanna a bílastæðunum stóðu þurrkurnar lóðrétt upp í loftið gegnu snjóinn.
Heimamönnum fannst undrun mín brosleg og spurðu hvort Íslendingum þætti léttara að standa í klakahöggi og ísssköfun eftir að þurrkurnar hefðu flosið fastar við rúðurnar eftir kaldar nætur.
Aldrei sa eg sænsku aðferðinni hei55 hér heima, heldur er hið öfuga haft í hávegum og þurrkurnar rifnar upp í hrönnum.
![]() |
Búist við stórhríðarveðri og staðbundnu foktjóni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta bendir til þess að Svíar fylgist vel með veðurspám.
Á Íslandi kemur hríðin stundum óvænt og kannski er ekki alltaf hægt að vera jafn forsjáll, en þetta er samt gott ráð til að hafa í huga.
Guðmundur Ásgeirsson, 3.2.2025 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.