Frekjuleg afskiptasemi varðandi rúðuþurrkur?

Þegar eg ferðaðist til Svíþjóðar í fyrsta sinn að vetrarlagi hér um árið vakti það athygli mína að sjá, að á rúðum langflestra bílanna a bílastæðunum stóðu þurrkurnar lóðrétt upp í loftið gegnu snjóinn. 

Heimamönnum fannst undrun mín brosleg og spurðu hvort Íslendingum þætti léttara að standa í klakahöggi og ísssköfun eftir að þurrkurnar hefðu flosið fastar við rúðurnar eftir kaldar nætur.

Aldrei sa eg sænsku aðferðinni hei55 hér heima, heldur er hið öfuga haft í hávegum og þurrkurnar rifnar upp í hrönnum.

 

 

 


mbl.is Búist við stórhríðarveðri og staðbundnu foktjóni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og fjórtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband