14.2.2008 | 18:12
LITLU BILARNIR LIDA FYRIR STORU BILANA.
Japanir hafa um aratugaskeid veitt bilum undir akvedinni lengd og breidd ivilnanir i älogum. Stor hluti bilaflota theirra ber thess merki, thetta svinvirkar og skapar rymi i gatnakerfinu sem aftur minnkar thorf a dyrum umferdarmannvirkjum s. s. mislaegum gatnamotum. Her a landi vaeri haegt ad na enn betri arangri med lengdargjaldi a bila. Rymi a gotunum er takmarkad og sa a ad borga mest sem notar mest.
A Islandi er storum pallbilum hinsvegar ivilnad. Storfjolgun storra og dyrra bila bitnar a tryggingum fyrir litlu og odyru bilana vegna thess ad i skyldutryggingum allra bila er gert rad fyrir ad their geti att sok äd hluta til eda alveg a ärekstri vid dyru bilana og ordid ad taka thatt i ad baeta tjonid.
Daemi eru um ad einfoldustu varahlutir i dyra bila kosti hatt i milljon krona og thessi tjonakostnadur bitnar ä ollum, ekki bara eigendum dyru bilanna. Med thessu tali minu er eg samt ekkert ad amast vid at til seu storir og dyrir bilar heldur ad hvetja til thess ad their sem hafi efni a theim fai ser lika litla og odyra bila til ad snattast a i umferdinni, ollum til hagsbota.
Eins og sest ä thessum pistli er eg kominn til Stokkholms og hef a akstursleidinni fra Bergen kynnst enn einu sinni skandinavisku vegakerfi og laerdomum sem haegt er ad draga af thvi. Meira um thad seinna.
Athugasemdir
Hlakka til að sjá myndir úr ferðinni Ómar. Vona að þú gerir öllum sjónarmiðum jafn hátt undir höfði en látir ekki Berg Sigurðsson vera allsráðandi í upplýsingum sem þú aflar þér.
Gunnar Th. Gunnarsson, 14.2.2008 kl. 22:23
Allt er þetta gott og blessað. Ég ek nú stundum um á dýrum jeppa en á lítinn japanskan bíl til að snatta á. Gaman væri nú ef þú nefndir svo sem 1 einfaldan varahlut sem kostar eina milljón. Ég á bara bágt með að trúa þessu.
Sigurður Sveinsson, 15.2.2008 kl. 07:13
Hvernig væri að skrifa þetta á blað og blogga þetta þegar þú kemur heim. Ekki eins og þetta sé svona mikilvægt, nota tíman til að læra meira af frændum okkar svíum, njóttu ferðarinnar.
Kannski ættu allir bílar sem eyða undir 7L af hundraði að vera skattfrjálsir?
Johnny Bravo, 15.2.2008 kl. 11:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.