TUNGLID MED LAUSNINA?

Les i norsku visindabladi ad innan aldar, hugsanlega upp ur 2050, verdi byrjad ad flytja helium-3 fra tunglinu til jardar sem skapi alla orku sem jardarbuar thurfa. 100 tonn a ari verdi nog. Tunglid hefur hvorki gufuhvolf ne segulsvid og helium-3 hefur hefur um milljarda ara komist thangad ohindrad fra solinni med solarvindum. Gufuhvolf og segulsvid jardar vikja hins vegar thessu efni fra jordinni.

Ymsir moguleikar til ad leysa orkuvandamal heims eru nu raktir i visindablodum. En thad tekur tima og er ekki fast i hendi. Samt vaeri dapurlegt ef i lok aldarinnar hefdum vid Islendingar vegna skammtimahagsmuna eydilagt margfalt meira af ometanlegum natturugersemum landsins en astaeda var til.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Já, bíðum bara og gerum ekkert....þetta gæti reddast allt saman einhverntíma

Gunnar Th. Gunnarsson, 15.2.2008 kl. 16:28

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Eg er ekki ad tala um ad gera ekkert. Eg er ad tala um ad thad se einhver hemja a hlutunum, ekki odagot.

Ómar Ragnarsson, 15.2.2008 kl. 16:36

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Alveg hægt að taka undir það, en mig grunar að tilgangurinn með hægagangi hjá þér sé von um að tækifæri dagsins í dag renni okkur úr greipum. Betri er einn fugl í hendi en tveir í skógi.

Gunnar Th. Gunnarsson, 15.2.2008 kl. 17:47

4 identicon

Sælir

Ja Guntar TH þú svo sannarlega leikur þér ad ordum :-)

Bernt Tove (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 18:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband