SA GULI UT AF BORDINU?

Atti athyglisvert vidtal vid Gudmund Arna Stefansson sendiherra her i Stokkholmi en hann verdur a hatid Islendinga her i kvold. Hann varar okkur landa sina vid heyfingum erlendis, t.d. her i landi, sem beinast gegn kaupum a torski. Astaedan er su ad fiskurinn er i utrymingarhaettu i Nordursjo og farin er af stad hreyfing um ad haetta alveg ad kaupa thorsk

Gudmunudur Arni varar vid andvararleysi okkar jafnvel thott ekki fari eins illa og utlit getur verid fyrir, ekki bara her i Svitjod, heldur lika i odrum londum sem liggja nalägt Nordursjo.

Naest verd eg med tolvuna mina med i svona ferd. Eg engist yfir thvi ad verda ad nota svona stafsetningu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Þér er alveg fyrirgefin stafsetningin Ómar minn! Alltaf gaman að lesa færslurnar þínar.

Gunnar Th. Gunnarsson, 16.2.2008 kl. 17:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband