Gleðigangan.

Það virðist ætla viðra vel á Gleðigönguna í dag. Fyrir þá sem myndu vilja vita um textann sem hugsanlega verður fluttur af hljómsveit sem fer á undan dragdrottningar- og dragkóngsbílunum, þá er hann svona:

GLEÐIGÖNGULAG.

Nú verður Gleðiganga, - Gay Pride, -
labb um Laugaveg "on the sunny side."
Þar búum við til fjör og fagran dag, -
frelsi, jafnrétti og bræðralag.

Og milli okkar byggjum við brú.
Á betri heimi höfum við trú.
Því verður Gleðigangan, Gay Pride
labb um Laugaveg
:,: "on the sunny side":,:


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Og þessi texti er eftir ?

S. Lúther Gestsson, 9.8.2008 kl. 23:55

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Lag og texti eru heimasmíðuð.

Ómar Ragnarsson, 10.8.2008 kl. 14:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband