Af hverju "áhugi Japana?"

Einhverns staðar sá í gær að undrast var hvers vegna Íslendingar létu sér fátt um finnast að Japanir gætu verið okkur vinveittir og veitt hjálp, ekkert síður en Rússar. Hið sanna er nú að byrja að koma í ljós, - stórfelld vanskil í Japan sem bæta enn einni, - og líkast til ekki síðustu þjóðinni inn á listann yfir þau lönd þar sem bréf, kennd við Ísland, valda usla.

Hver dagurinn sem leið í þögn um þetta var dagur í senn.

Nú er bara að vita hvort brugðið verður samuræjasverði verði brugðið á loft þar austur frá í ætt við beitingu hryðjuverkalaga í Bretlandi.


mbl.is Vanskil af samúræjabréfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Tók einmitt eftir þessari frétt. Það er leiðinlegt að vera Íslendingur í dag og vita auk þess til þess að þeir sem sviptu okkur ærunni eru annað hvort einhvers staðar úti í heimi að eyða peningunum okkar eða hér heima að brenna þeim upp!

Vilborg Traustadóttir, 20.10.2008 kl. 13:00

2 Smámynd: Johann Trast Palmason

Íslenska ríkið hefur ekki lent í vanskilum með afborganir sínar og mun ekki gera það, enda er ríkissjóður nánast skuldlaus. Íslenska ríkið mun standa við skuldbindingar sínar nú sem áður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu

Þeir ljúga og svíkja ekki bara okkur, heldur allan heiminn. Ríkistjórnin verður að víkja!! Geir Haarde er vanhæfur leiðtogi.

minni á að Glitnislánið gjaldféll sama dag og þessi tilkinning frá forsetisráðuneitinu kom fram.

Johann Trast Palmason, 20.10.2008 kl. 13:19

3 identicon

Ómar hvaða ókurteisi er þetta er það ekki þrekvirki að blekkja þjóðinni alla dag og seigja okkur ekki satt ,og nú eru Finnur Ingólfs Ólafur  Elton Jonh  aðdáandi og Sigurður  með svínsaugun á fullri  ferð að reyna að fá KB banka aftur

ADOLF (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 15:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband