Frumkvæðinu snúið við.

Margir minnast deilna fyrir aldarfjórðungi um eldflaugar í Evrópu þar sem vesturveldin töldu að frumkvæðið um skammdrægar eldflaugar kæmi frá Rússum og flaugarnar í Vestur-Evrópu ættu að vera andsvar við því.

Að undanförnu hefur frumkvæðið komið frá Bandaríkjunum og Rússar vilja bregðast við því. Vonandi tekst Obama að koma á sátt um þessi varnarmál í Evrópu og hindra eldflaugakapphlaup sem dregur álfuna að nýju inn í miðju átaka.


mbl.is Biðja Obama að hætta við
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Fín var í Tékklandi flaug,
fimlega í Brúskinn smaug,
passlega í rassinn,
púðraði hans kinn,
ei lengur nú president laug.

Þorsteinn Briem, 23.11.2008 kl. 23:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband