11.2.2009 | 18:23
Eins og farfuglarnir.
Farfuglarnir stunda thad sem vaeri líkast til hollast fyrir okkur sem eigum heima a nordurslódum. Og nu sjáid thid strax a stafsetningunni ad ég er ekki a Fróni heldur a hótelinu Los Tilos a Ensku strondinni a Kararíeyjum.
Mér tókst ekki ad komast med tolvuna mina í samband vid komuna hingad en stefni ad thví ad vera kominn i samband a ellefta timanum i fyrramalid.
Eftir thad get ég verid í svipudu sambandi á netinu vid fólk heima og venjulega. Símann verdur ad spara thví thegar ég fór sídast til útlanda í haust beid mín 105 thúsund króna símareikningur thegar heim kom !
Thad var longu akvedid ad ég yrdi hér i viku í bothsferd med samferdarfólki og thrátt fyrir ad yfirdrifid nóg vaeri ad sýsla heima og miklu meira ad gera en haegt var ad sjá fyrir ákvad ég ad haetta ekki vid thessa ferd.
Sídast kom eg hingad fyrir 34 arum og hvad allt er breytt ! Thad er naudsynlegt fyrir íbua vid ysta haf ad komast thó ekki se nema viku i sól og sumaryl eins og hér er á veturna.
Nú er hitinn 23 stig og sólarhaed er svipud og í júlí heima, ca 48 grádur, logn og heidskírt.
Meira ad segja i Sovetríkjunum sálugu thar sem fólk lifdi vid knappan kost fengu their sem áttu heima nyrst í landinu ad fara á eftirlaun fimm árum fyrr en adrir og auk thess eina fría ferd á aevinni sudur í sólina á Krím.
Ef thjódin vaeri ekki í kreppu og gerdi svona miklar krofur á odrum svidum vaeri thad í samraemi vid heimspeki farfuglanna ad "loka sjoppunni" heima frá threttánda fram ad thorra og ad allir gerdust farfuglar thann tíma.
En thetta er audvitad Utopía hjá mér.
Athugasemdir
Rosalegt þetta rugl,
rogginn sá kanarífugl,
sitt síðasta mun þar syngja,
snjónum og skuldum kyngja.
Þorsteinn Briem, 11.2.2009 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.