"Aldrei kynnst öðrum eins vinnubrögðum..."

Orðalagið hér að ofan var notað á sínum tíma þegar nefndarmaður um einkavæðingu bankanna sagði sig úr nefndinni á sínum tíma. Það var upphafið á einkavinavæðingunni, helmingaskiptunum og sjálftökuspillingunni sem Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson stóðu fyrir.

Líkast til á álíka orðbragð eftir að heyrast oft um ýmislegt á næstunni. 


mbl.is „Aldrei kynnst eins miklum viðskiptasóðaskap"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Undarlegur amlóði,
aumur viðskiptasóði,
og safnar þar í sjóði,
svakalegum viðbjóði.

Þorsteinn Briem, 12.2.2009 kl. 20:01

2 identicon

Dæmi um viðskiptaofbeldi Teymis/Vodafone, hér lögðu þeir lítið þjónusufyrirtæki í rúst, fyrirtæki sem var brautryðjandi í lággjalda símtölum til útlanda.  HeimsFrelsi keypti alla grunnþjónustu frá Vodafone og voru háðir aðgangi að fástlínukerfinu í gegnum þá, þar til að þeir keyptu samkeppnisaðilann og ásældust viðskiptin og misnotuðu aðstöðu sína til að grafa undan fyrirtækinu með mafíutöktum. 

http://www.heimsfrelsi.is/

Ólafur í Hvarfi (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 20:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband