Norðvesturkjördæmis-heilkennið.

Kjósendur í prófkjörum, kjördæmisþingum og í alþingiskosningum í Norðvesturkjördæmi sáu til þess 2007 að þegar litið er yfir þingmenn Norðvesturkjördæmis mætti halda að engar konur búi í þessu kjördæmi. Íslandshreyfingin var eina framboðið með konu á oddinum en það breytti engu.

Nú hefur þetta fyrirbæri borist inn á Alþingi og er engu líkara en að þingmenn Norðvesturkjördæmis hafi staðið að valinu í stjórnarskrárnefndina.


mbl.is Þingkonur mótmæla karlanefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín

Karlar eru líka konur...hér fyrir vestan:)

Katrín, 13.3.2009 kl. 21:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband