9.7.2009 | 21:20
Hin stórkostlega klassíska saga.
Mér finnst það gleðiefni að orðið Laxdæla skuli birtast sem hluti af nafni nýrrar kvikmyndar, jafnvel þótt myndin kunni að fjalla um allt annað en þessi gersemi Íslendingasagna gerði.
Ég hef lengi haft sérstakt dálæti á Laxdælu sem þeirri Íslendingasagna, sem á jafnan mest erindi við nútímann hverju sinni vegna þess að hún fjallar um mannlegar kenndir og samskipti, ást og hatur, afbrýðisemi, meting og mögnuð örlög.
Laxdæla á erindi við alla á meðan land byggist.
Tökur hafnar á Laxdælu Lárusar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.