6.11.2009 | 21:05
Léttir fyrir sjávarbyggðirnar.
Ákvörðun Hafrannsóknarstofnunar um 40 þúsund tonna kvóta af sumargotssíldinni er léttir fyrir þær sjávarbyggðir sem hafa átt mikið undir því að þessum veiðum væri haldið áfram.
Þetta leit ekki vel út á tímabili og alger stöðvun á veiðinni hefði verið mikið áfall fyrir þessi sjávarpláss.
Nú er bara að vona að síldarstofninn yfirstígi hina illvígu sýkingu smám saman svo að nýja síldarævintýrið verði ekki kæft.
40.000 tonna síldarkvóti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.