Ljósgeisli í myrkrinu.

Hvað ætli það séu liðin mörg ár síðan góð frétt hefur borist af mælingum á þorskstofninum? Ég veita það ekki og enda þótt það sé aðeins um einn árgang þorsks að ræða sem nú mælist sterkur er það ljósgeisli í hinu langvinna myrkri sem hefur ríkt í þessum efnum í áratugi.

Þessi árgangur kemur að vísu ekki inn að marki fyrr en síðar og vonandi að hann haldi sínu svo að við getum notið þessa jafnframt því sem farið verði fram af fremstu skynsemi og yfirvegun í meðferð þessarar auðlindar.


mbl.is Gríðarsterkur þorskárgangur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eitt ár. Það er eitt ár síðan. Sjötíu prósent aukning. Ekki bara í einum árgangi, heldur að meðaltali öllum árgöngum. Kíktu á skýrsluna frá því fyrir einu ári.

Gísli (IP-tala skráð) 20.11.2009 kl. 22:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband