10.12.2009 | 17:27
Hugulsemi fyrir jólin.
Mikið er nú Seðlabankinn alltaf góður við okkur og nærgætinn.
Hann sýnir sanna jólahugulsemi með því að fara ekki með stýrivextina niður fyrir 10%.
Með þessari hugulsemi gefa þeir okkur færi á að njóta áfram jólasveinaskeggja þeirra karla sem ætluðu annars að klippa það af.
Það hefði alveg eyðilagt jólin fyrir fjölda fólks.
Við megum ekki við því að missa einn einasta jólasvein í kreppunni !
Skeggið fær ekki að fjúka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.