"Úrlausn vegna mistaka fæst ekki með því að nota sömu hugsun og olli þeim."

Ofangreind orð hafa verið höfð eftir Albert Einstein og koma upp í hugann í umræðunni um íslensk orkumál. 

Dagleg síbylja er í gangi varðandi það stórauka virkjanaframkvæmdir. En hvaða hugsun réði því að virkja jafn mikið og gert hefur verið fyrir stóriðjuna og gagnaverin af slíku offorsi, að yfir 80 prósent af íslenskri orku er eyrnamerkt þessum erlendu stórnotendum?

"Er íslensk orka til heimabrúks?" felur í sér að það örlar á því að fara nú að taka mark á hinu meimta spekiyrði Einsteins. 

 

 


mbl.is „Við þurfum að vakna“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. mars 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband