Hugsanlega var gos upp úr röri í Bjarnarflagi í Kröflugosi minnst í heimi.

Kvikuinnskotin í Kröflueldunum 1975 voru afar fjölbreytt og sýndu hve óútreiknanlegir íslenskir jarðeldar geta orðið.  

Eitt eldgosið var á mörkum þess að falla inn í þann flokk kvikuhlaupa sem fólst í því að kvikuinnskotið gerði sig líklegt til að hlaupa lárétt annað hvort til norðurs eða til suðurs. 

Á endanum stóð eldstrókur lóðrétt upp úr borholuröri sem storknaði þannig í flugi sínu, að storkna þannig við það að þjóta þannig um frostkalt loftið og lenda á snæviþakinni jörðinni, að hún breiddi úr sér sem hraunmylsna um á að giska einn hektara lands. 

Fróðlegt verður að vita hvort Suðurnesjaeldar muni bjóða upp á eitthvað, sem slær met að eihhverju leyti.  


mbl.is „Kvikuhlaup geta verið af öllum mögulegum stærðum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. mars 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband