Ekkert á að geta skyggt á gleðina.

Það hefur ríkt mikið lán yfir Gleðigöngunni undanfarin ár þegar þess er gætt að að meðaltali eru tveir af hverjum þremur sumardögum rigningardagar á sunnanverðu landinu.

Ég er einmitt að velta vöngum yfir því hvernig ég muni bregðast við því vandamáli sem skapast ef það rignir, en ætla ekki að svo stöddu að segja frá því hvernig stendur á því að rigningin getur skapað mér vandamál. 

Kjörorðið er nefnilega einfalt: Ekkert á að geta skyggt á gleðigönguna! 


mbl.is Gæti rignt á gesti gleðigöngu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband