Til sóma, strákarnir!

Þótt leikurinn við Frakka væri tapleikur í kvöld fannst mér hann vera íslenska landsliðinu til sóma.

Frakkarnir eru einfaldlega það góðir að með engri sanngirni var hægt að krefjast þess að Íslendingar ynnu þá. 

Þar að auki spiluðust aðrir leikir þannig í dag að þessi leikur var ekki stórmikilvægur fyrir Íslendinga. 

Eftir ófarirnar í tveimur síðustu leikjum voru strákarnir svo illa leiknir í gær að það var áreiðanlega mikið átak fyrir þá að rífa sig upp og þess vegna gat alveg eins orðið um stórtap að ræða hjá þeim. 

Það varð ekki og nú er bara að klára þetta með sama hugarfari. 


mbl.is Karabatic: Íslendingar leggja sig ávallt fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er bara engin glæta að vera að láta belju stjórna úrslitunum.

Gudmundur Bjarnason (IP-tala skráð) 26.1.2011 kl. 09:23

2 Smámynd: Handoltafregnir - Allt um handbolta!

Að spila um 5-6 sæti á Heimsmeistaramóti er frábær árangur !!!

Handoltafregnir - Allt um handbolta!, 26.1.2011 kl. 15:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband