Konur hafa lengi átt erindi í bílaiðnaðinn.

Áhrif kvenna og hugmyndir þeirra hafa lengi verið vanmetnar í bílaiðnaðinum. Þær eru helmingurinn af notendum bíla og þetta er því ekki aðeins spurningu um stjórnun og áherslur heldur líka um markaðinn.

Konur voru í meirihluta þeirra, sem réðu útliti og hönnum fyrstu Opel Corsa bílanna, sem þóttu heppnast mjög vel.

Það var kona forstjóra Fiat-verksmiðjanna sem átti hugmyndina að og barðist fyrir gerð hins nýja Fiat 500, sem er einhver best heppnaða aðgerð í bílasmíði síðari tíma.

Nú er kona orðin forstjóri Citroen verksmiðjanna sem lengi vel blómstruðu vegna frjórrar og framsækinnar hugsunar.  

Meira af þessu !  


mbl.is Bresk kona tekur við Citroen
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband