Steinn varð skakkur.

"Steinn er skakkur" segir í frétt á mbl.is. Greinir hún frá því að hinn víðfrægi Steinn í Esju hafi færst til og halli nú niður á við. 

Þetta er svo sem ekki nýtt fyrirbæri, samanber eftirfarandi stöku: 

 

Einu sinni var strákur sem hét Steinn, 

og Steinn var frakkur, 

sturtaði´í sig sterku víni einn

svo Steinn varð "skakkur". 


mbl.is Steinn er skakkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Náttúran er stöðugt að breytast. Fjöll myndast og jafnast út, skriður falla, vötn og ár verða til eða hverfa.

Dýrategundin maður kemur fram og fer að hafa mikil áhrif á umhverfið.

Það er líka hluti af þróunninni.

Sumt af því er gott, annað ekki.

En heilt yfir erum við að mestu sammála um framkvæmdargleði sem ríkir hjá mörgum okkar samlöndum okkar á hálendinu er full mikil.

Við verðum þó að vara okkur á að vaxandi ferðamannastraumur er líka ógn við kyrðina sem þar ríkir.

Hinn gullni meðavegur er vandrataður.

Björn Jóhann Guðjohnsen (IP-tala skráð) 19.6.2015 kl. 01:04

2 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

En Steini Briem er fjarri góðu gamni.smile

Jósef Smári Ásmundsson, 21.6.2015 kl. 11:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband