Komst á lista yfir 100 áhrifaríkustu konur heims.

Afar sjáldgæft er að íslenskir einstaklingar séu í taldir í fremstu röð í heiminu á einhvern hátt.

Kári Stefánsson var og er kannski enn í hópi 100 áhrifamestu lækna í heiminum, Vigdís Finnbogadóttir hefur stimplað nafn sitt inn til framtíðar sem fyrsta konan, sem kjörin var þjóðhöfðingi í lýðræðislegum kosningum, og Björk Guðmundsdóttir er heimsþekkt.

Hitt er hins vegar ekki eins oft nefnt að þegar Jóhanna Sigurðardóttir varð forsætisráðherra á okkar fámenna útskeri, var hún valin í hóp 100 áhrifamestu eða valdamestu kvenna heims.


mbl.is Þetta eru fjórar ríkustu konur heims
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband