Líklega heldur púsluspilið áfram.

Í umræðunni um myndun ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar hefur orðið púsluspil verið notað af mörgum. Það er eðlilegt miðað við forsögun, sem hefur verið í gangi í hátt í sjö ár. 

Meginatriði þess felst í því að viðhalda ríkisstjórninni án þess að fjölmörg óleyst ágreiningsmál stjórnarflokkanna sprengi hana áður en kjörtímabilið er búið. 

Bjarni Benediktsson hefur verið ráðherra síðan 2013 og var raunar límið í ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 

Þar byrjaði hann að æfa sína púsluspilslist, sem spurning er hvernig muni ganga nú beint undir hans stjórn.  


mbl.is Enn vantar eitt púsl í myndina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband