19.11.2024 | 18:23
Annie Jacobsen: Tekur aðeins 72 klukkustundir að klára 3. heimsstyrjöldina.
Í einni einfaldri tiskipun hefur Bandaríkjaforseti ákveðið að bregðast þannig við þáttöku Norður-Kóreksra hermanna í hernaði Rússa í Úkraínu og velja þannig stigmögnun sem nýtt inngrip inn í vopnabúnað herja vesturveldanna í stríðinu.
Annie Jabsen er margverðlaunaður Pulitzer rithöfundur, og í nýjustu verðlaunabók hennar hefur hún komist að þeirri niðurstððu, að 3. heimsstyrjöldin myndi að hámarki taka 72 klukkustundir!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.11.2024 | 21:47
Bakarar hengdir fyrir smiði?
Stóra júlaljósamálið á Laugaveginum vekur vaxandi athygli og umfjöllun þessa dagana. Um er að ræða þá álúð, sem yfirvöldin yfir jólaljósum við götuna leggja í að slökkva sérstaklega á þessum ljósum á næsta áberandi hátt að því er næstu verslunareigendum þeira á meðal hárskeri.
Spurt er hvort hér geti verið um spaugulegt afbrigði af gamla máltækinu um bakarann og smiðinn, eða öllu heldur rakarann og gullsmiðinn.
Þegar borgin stal jólunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.11.2024 | 22:38
Eitt af ótal gargandi táknum um laskaða og lélega innviði.
"Þetta reddast" hugarfarið íslenska fer nú voandi að láta undan í meðferð okkar á auðlindum.
Loksins eru við að átta okkur á því tjóni sem landlægt fyrirhyggjuleysi veldur í svo mörgu.
Vanrækt og hættulegt vegakerfi er bara eitt af ótal gargandi táknum um hirðuleysið landlæga,
Klæðing fauk af vegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2024 | 20:02
Skrautleg saga "Sjálfskaparvítisins."
Fyrir rúmum tveimur áratugum fluttu fjölmiðlar magnaðar fréttir af nýrri djúpborunartækni, þar sem borað yrði svo miklu lengra niður en fyrr, að afköst holunnar yrðu margfölduð.
Tilraunahola af þessu svæði skammt frá sprengignum Víti sprakk og fékk viðurnefnið Sjálskaparvíti. En draumurinn hefur lifað og nú stendur yfir framhald þessa merka verkefnis.
Til mikils er að vinna, að auka afköst jarðvarmasvæða margfalt á byltingarkenndan hátt.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)