28.2.2008 | 00:14
ÍSLENSKAN Á OFTAST RÍM.
Spurt er í frétt hvað rími á móti Kirgistan. Það minnir á þessa vísu:
Heyrt hef ég um dánumann einn dýrþyrstan /
sem dreypti oft á víninu í Kirgistan. /
Eiginkonan glaða þar oft hýr hrisst´ann /
og heitt og innilega' á bak við dyr kysst´ann. -
Tungan fer á feikna stím /
ef flinkir henni beita. /
og íslenskan á oftast rím /
ef menn bara leita.
![]() |
Hvað rímar við Kírgistan? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)