15.5.2008 | 21:43
Andud a raunverulegu lydrædi.
Enn og aftur kemur hid rotgrona vanmat og andud a lydrædi upp a yfirbordid hja radamønnum. 2003 var sagt ad Karahnjukamalid væri of stort til ad taka thad fyrir i kosningunum, - thad myndi skyggja a ønnur kosningamal!
Samkvæmt thessu ma alls ekki kjosa beint um mal ef thau eru of stor eda of mikill æsingur i kringum thau. Eg spyr: Tharf ad bida fram a 22. øldina til ad breyta thessu a Islandi?
Bidst velvirdingar a stafsetningunni, - er staddur i Kaupmannahøfn.
![]() |
Á móti þjóðaratkvæðagreiðslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
15.5.2008 | 21:33
"Af hverju er okkur ekki sagt fra neinu?"
Thetta er algengasta spurningin sem eg hef fengid erlendis thegar eg syni myndir og tala um Island. I kvøld var eg i Jonshusi i Kaupmannahøfn med myndir og frodleik og flestir spurdu: "Af hverju høfum vid ekkert frett af neinu tvi i virkjanamalum a Islandi sem svo mikid er fjallad um a Islandi?. Vid fengum ad vita allt um Altadeiluna i Noregi vikum og manudum saman a sinum tima en ekkert um svipadar deilur heima um mun meiri verdmæti."
"Vid høfdum ekki hugmynd ad farin hefdi verid motmælaganga i Reykjavik med mannfjølda sem samsvaradi 200 thusund manna gøngu i Kaupmannahøfn."
Svona hefur thetta verid undanfarin ar. Thad er kannski vidar en i Kina sem othægilegar frettir berast ekki ut fyrir landsteinana.
![]() |
Margir Bretar vita ekki að Ísland er í Evrópu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)