Réttur maður með réttum mönnum.

Það er einstaklega ánægjulegt að sjá tilþrifin, kraftinn og leiknina hjá Eiði Smára Guðjonsen þessa dagana. 

En augljóst er að hann þrífst best hjá góðum knattspyrnuliðum, það sést á mörkum hans, sem hafa verið sýnd, en góðir semherjar hans sjá hvað hann ætlast fyrir og senda á hann hárnákvæmar sendingar sem hann síðan vinnur úr á frábæran hátt.

Hjá lakara liði gerist þetta síður og kannski hægt að sjá á þessum mörkum, hvað það var sem Eið vantaði hjá Monakó. Kannski reyndi hann að taka svona rispur þar en samherjarnir skildu ekki hvað hann var að fara eða gáfu ekki á hann sendingarnar sem hann þurfti.  


mbl.is Eiður Smári innsiglaði sigur Tottenham - Stórsigur hjá Chelsea
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. mars 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband