Langhlaup í sauðfjárræktarmálum með víðsýni í huga.

Staðan í málefnum sauðfjárbænda er full af mótsögnum. "Þjóðin á að éta sig út úr vandanum" sagði Lúðvík Jósepsson hér um árið, en það ráð varð ekki að veruleika þá og varla nú. 

Ef fækka á fé um 20% þýðir það að framboð af ærkjöti mun vaxa sem því nemur nema að farið verði að urða kindakjöt, en það hefur aldre þótti það aðlaðandi verknaður.

Ef rétta á kúrsinn af felst í það í aðgerðum til langs tíma, því að þetta er langhlaup.

Í Noregi er byggð styrkt á svæðum, sem þykja hafa sérstakt menningarsögulegt gildi og vera af þeim sökum mikilsverð fyrir ferðaþjónustu, almenna landnýtingu og sjálfsvitund þjóðrinnar.

Aðgerðir varðandi landbúnað á Íslandi eiga ekki að vera á mjög þröngu sviði, heldr verða að vera í sem víðustu samhengi varðandi það að hvers konar byggðaþróun skuli stefnt.  


mbl.is Tekst ekki að fækka fé um 20%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. september 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband