Ţekking og reynsla, sem aflađist í WOW air, má ekki fara í súginn.

Stćrđ WOW air og umfang rekstrar ţess var orđiđ slíkt ţegar félagiđ féll, ađ tjóniđ varđ miklu meira en hćgt er ađ mćla beint í peningum. 

Búiđ var ađ afla ţekkingar, reynslu, innviđa og búnađar, sem vćri hrein synd ađ láta fara forgörđum.

Stundum er sagt ađ mestu meistarnir í íţróttum séu ekki endilega ţeir, sem mestu sigrana vinna, heldur ţeir, sem rísa hćst í úrvinnslu á ósigrum sínum. 

Ţetta á viđ um afar mörg sviđ mannlífsins og ţjóđlífsins.  


mbl.is Reynsluboltar skođa WOW air
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 31. júlí 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband