Rímar ekki viğ kenningarnar um "kólnun".

Af og til birtast blağagreinar, skreyttar völdum hitatölum, sem eiga ağ afsanna eğa varpa efa á şá meginniğurstöğu vísindamanna ağ loftslag hafi fariğ hlınandi hér viğ land. 

Í einni şeirra var şağ gert ağ ağalatriği ağ íslenskir jöklar hefğu hlaupiğ fram á árunum 1965-1990. 

Nú hefur şağ blasağ viğ hverjum şeim, sem fylgst hefur meğ jöklum landins síğustu hundrağ árin, ağ şeir hafa í heildina litiğ minnkağ mikiğ og rırnağ. Svokallağir framhlaups skriğjöklar eiga şağ ağ vísu til ağ haupa fram a tímabilum hlınunar, svo sem Brúarjökull 1934, en í meginatriğum er ástandiğ skırt varğandi stórfellda rırnun jöklanna, sem blasir til dæmis einkar vel viğ séğ frá hringveginum sjálfum varğandi Gígjökul, Sólhimajökul, Skeiğarárjökul, Skaftafellsjökul, Svínafellsjökul, Kvíárjökul, Breiğamerkurjökul og Hoffellsjökul. 

Fiskar hafa fært sig norğar og er makríllinn gott dæmi. 

Í einni af nıjustu færslunni um kólnun er gengiğ svo langt ağ segja ağ sjórinn viğ Ísland sé viğ şağ ağ fyllast af hafís á borğ viğ şağ sem gerğist á hafísárinu 1968, hvorki meira né minna. 

Birt er línurit sem á ağ sanna ağ kuldatímabil hafi ríkt síğan um aldamót, en şegar ritiğ er skoğağ nánar sést, ağ frá aldamótum er hlırra samanlagt en á nokkru öğru sambærilegu tímabili. 


mbl.is Far şorsks viğ Ísland ağ breytast
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt

Bloggfærslur 22. febrúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband