Venjuleg "smáflensa"; "svokallađ hrun"?

Ţađ er tvennt ólíkt ađ skiptar skođanir séu um viđbrögđ viđ heimsfaraldri eđa ađ ţessi heimsfaraldur sé ţađ alls ekki heldur bara svona venjuleg "smáflensa." 

Forseti Brasilíu er einn ţeirra, sem kallar COVID-19 "smáflensu."

Ţegar kínverskir snjallsímar sýndu ljóslega örvćntingaröngţveitiđ í Wuhan í upphafi faraldurs  og svipađ blasti viđ nokkrum vikum síđar á tímabili í New York; heilbrigđiststarfsfólk međ grímur hlaupandi međ fárveika sjóklinga á börum og vögnum, yfirfullar útfararstofur og kirkjugarđar, mátti öllum vera ljóst, ađ ţetta gat ekki veriđ nein "smáflensa." 

Ţađ kom tímabil hér á landi, ţar sem sumir fóru ađ gera lítiđ úr hruninu og nefndu ţađ fyrirbćri "svokallađ hrun."  

Var ţađ hraustlega mćlt í ljósi ţess ađ 30 ţúsund manns lentu á götunni, ef rétt er munađ. 


mbl.is „Óţarfa áhyggjur yfir smá flensu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Neyđarlyf sem forvarnarlyf á degi hverjum?

Malaríulyfiđ, sem Bandaríkjaforseti tekur daglega inn sem forvarnarlyf gegn kórónaveirunni, er sérkennilega notađ og ţađ meira ađ segja sem fyrirmynd fyrir ađra, ţví ađ sérfrćđingarnir í stétt lćkna skilgreina ţađ á ţann veg, ađ ađeins sé réttlćtanlegt ađ nota ţađ í neyđ ef allt annađ bregst.  

Ástćđan liggur í ýmsum hliđarverkunum eins og hjartsláttartruflunum.

Til ađ leita ađ einhverri hliđstćđu í hugsunm mćtti taka ađ vegna ţess ađ vatn gćti gert gagn til ađ slökkva eld ef ţađ kviknar eldur timburhúsi ţar sem vćri bókasafn;  myndi eigandi hússins fá sér slökkvibíl og úđa allt húsiđ ađ innan međ vatni og frođu daglega sem forvörn viđ ţví ađ ţađ kviknađi í. 

Rannsóknir á aukaverkunum skortir og í sögu lćknavísindanna eru of mörg dćmi um slćmar afleiđingar af skorti á rannsóknum og reynslu. 

Ţannig háttađi til um undralyfiđ Thalidomid, sem í ljós kom ađ olli skelfilegum aukaverkunum.  


mbl.is Virkar malaríulyfiđ gegn veirunni?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 20. maí 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband