Kirkjan og trúarbrögđin taka afstöđu í stórmálum á heimsvísu. Of fáir vita ţađ.

"Ţess vegna lćtur kirkjan í sér heyra" segir biskup Íslands í tilefni af ţví ađ kirkjan hefur veriđ gagnrýnd fyrir afstöđu sína í stćrstu málum mannkynsins. 

Tveir stórir alţjóđlegir kirkjulegir atburđir hér á landi á síđustu ţremur árum hafa haft áhrif á bođun kirkjunnar.

Hér viđ hliđina má sjá mynd af tákni ţeirrar síđari sem var haldin međ kjörorđinu: "FAITH FOR EARTH."  Faith for Earth

Hinn fyrri fundurinn var haustiđ 2017 ţegar forystumenn söfnuđa undir hatti Alkirkjuráđsins, sem er sameiginlegur vettvangur stjórnenda í kristnum söfnuđum í öllum heimsálfum sem í eru alls um 1500 milljónir manna. 

Ţá hélt Alkirkjuráđiđ ađalfund sinn hér á landi, tók ţátt í Hringborđi norđursins, og viđ hátíđlega athöfn á Ţingvöllum var undirrituđ viljayfirlýsing Alkirkjuráđsins um umhverfismál á Ţingvöllum.  

Ţessi einstćđi atburđur í sögu kristinnar kirkju í heiminum og ţátttaka Alkirjuráđsins í Arctic Circle hlaut nćr enga athygli hér á landi, heldur ţótti mun fréttnćmara ađ greina í hundrađasta skiptiđ frá möguleikum Íslendinga til olíuleitar og vinnslu og aukinna siglinga um Íshafiđ í kjölfar minnkandi hafíss.

Síđsumars 2020 héldu stćrstu trúardeilda heims međ mikinn meirihluta mannkyns síđan stóra ráđstefnu í Skálholti ţar sem ţátttökunni frá öllum heimshornum var streymt og kynnt sameiginleg niđurstađa og bođun varđandi umhverfismál jarđarbúa hjá helstu trúarbrögđum heims. 

Eins og 2017 höfđu fjölmiđlar lítinn áhuga á ţessum viđburđi. 

Nú má sjá íslenska stjórnmálamenn fjalla um bođun ţjóna kirkjunnar á ţann hátt, ađ ţeir hafa ekki hugmynd um forsögu ţess ađ íslenska kirkjan hefur látiđ í sér heyra um stórmál, sem eru ekki ađeins íslensk málefni, heldur bćđi íslensk og alţjóđleg.  


mbl.is „Ţess vegna lćtur kirkjan í sér heyra“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mikiđ ber á milli í spádómum um bólusetningar.

"Allar líkur á ţvi ađ ţorri ţjóđarinnar verđi bólusettur fyrir sumariđ" segir heilbrigđisráđherra í upphafi nýs árs. 

En í Kryddsíld Stöđvar 2 í gćr fullyrti Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson ađ slíkt ástand yrđi ekki komiđ fyrr en áriđ 2022.  

Ţetta er gríđarlegur munur á mati og sýnir áhrif ţess ađ áriđ 2021 er kosningaár. 

Ţađ er ekki ađ sjá annađ en ađ kosningaslagurinn sé ţegar hafinn og ađ hann standi međal annars um ţađ, hvort dugi betur, Evrópusamstarf međ helstu grannţjóđum okkar, eđa ađ viđ hefđum átt ađ snúa okkur strax í ađ berjast einir eđa í einhverju óskilgreindu sambandi viđ Bandaríkin fyrir öflun bóluefnis.  


mbl.is Ţorri landsmanna bólusettur fyrir sumariđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

230 ára gömul hefđ ekki algerlega rofin. "Hátíđirnar".

Gleđilegt ár! Áramótaskaupiđ var flott og ávarp forsćtisráđherra gott. Veđriđ stillt en ţađ skemmdi mikiđ fyrir loftgćđum, sem eru afleit núna.

Ţví má alveg halda til haga ađ ţađ voru brennurnar ásamt Áramótaskaupinu sem björguđu gamlárskvöldi frá ţví ađ vera kvöld ölvunar og skrílsláta í miđbćnum fram undir 1970, í ţađ, sem ţetta kvöld er nú.  

Ţótt mengun sé frá áramótabrennum er hún miklu minni en frá flugeldunum, og međ ţví ađ halda eina brennu á Snćfellsnesi má kannski segja ađ 230 ára hefđin hafi ekki veriđ alveg slitin í sundur. 

Ţegar ferđamannastraumur fer ađ verđa meiri til landsins vćri alveg athugandi ađ gera veglegar og vel útfćrđar álfabrennur ađ föstum liđ í hátíđinni. 

Fyrirbrigiđiđ hátíđirnar er nefnilega menningarfyrirbćri, sem heillar ekki síst útlendinga. 

Ţví er lýst í međ íslenskum orđum í texta viđ lagiđ "The wonderful time of the year" sem nota má sem allsherjar hátíđakveđju, svohljóđandi.  

 

"HÁTÍĐIRNAR"

 

Ţau verđa svo ljúf, ţessi jól. 

Ţessi gleđi´er viđ völd fram á ţrettándakvöld, 

ţví ađ hćkka fer sól. 

Ţađ er ljúft, ţađ er svo kátt um hver jól. 

 

Fyrst á ađfangadagskvöld hátíđ hefst

er viđ Heims um ból syngjum

og bjöllunum klingjum 

og gleđi´okkur gefst

og í huganum er Hann allra efst. 

 

Eftir ţađ sérhver dagur er dýrlega fagur , 

svo dátt fram á ţrettándakvöld

og á jólatrésböllum viđ tápmikil tröllum, 

ţótt tíđin sé rysjótt og köld. 

 

Ţađ er svo skemmtilegt á gamlársdag,

ţegar fólk kemur saman 

viđ gáska og gaman 

og glađbeittan brag. 

Ţađ er svo skemmtilegt á gamlársdag! 

 

Og viđ sjónvarp og brennur

ţá gerum viđ glennur 

og gleđjumst viđ létt gamanmál, 

já, međ álfum og tröllum,

sem ofan af fjöllum 

ţá arka og kveikja sitt bál. 

 

Ţađ er ljúft, já, ţađ er kátt um hver jól

fram á ţrettándakvöld

ţessi gleđi´er viđ völd 

ţegar hćkka fer sól. 

 

Ţađ er ljúft, ţađ er svo kátt,

ţađ er ljúft og kátt og svo dátt, 

ţađ er ljúft og ţađ er svo kátt ţessi jól!"  

 

 


mbl.is Kveiktu brennu á Snćfellsnesi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 1. janúar 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband