"Einhvern tíma kemur að því,að það gýs..." á við allan Reykjanesskagann.

Á fáum svæðum á Íslandi hafa jafnmargar eldstöðvar gosið eftir ´ísöld og á Reykjanesskaga, og svipað er að segja um tímabilið frá landnámi. Reykjanes skagi eldvirkt 2. mars                                                   Hraunflæðis- og eldvirknikortið, sem birt er í dag, er líklega það langbesta hingað til, og loksins eru sett hinn helstu atriðin sem máli skipta varðandi helstu mannrivkin, svo sem Vogar, Kúagerði, nýtt flugvallarstæði , Straumsvik og Hafnfjörður, sem eru á mögulegu áhrifasvæði eldgoss á því eldvirkasvæði sem kenna má við Krýsuvik. 

Á kortinu sést, að bil er á milli núverandi óróasvæðis og ysta svæðisins, sem er mekrt heitinu Reykjanes, þar sem upphaflelgu umbrotin og skjáltarnir, með lítils háttar kvikuskoti, byrjuðu í ársbyrjun í fyrra

Eins og reynt hefur verið að bena á hér á ´siðunni í nokkra daga, sást sérstaða nýjasta óróasvæðisins og ný áhrifasvæði þar með vel í liðinni viku.  

Nú blasir við sú gamalkunna staðreynd, sem orðuð er í tengdri frétt, að "einhvern tíma kemur að því að það gýs" á að sjálfsögðu ekki aðeins við þá röð tiltölulega lítilla eldfjalla, sem eru ofan flugvallarsvæðisins, heldur við allar eldstöðvar skagans, allt norðaustur á Hellisheiði.  


mbl.is Eldstöðvar gusu ofan við Hvassahraun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. mars 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband