30.3.2022 | 12:38
"Seljum fossa og fjöll..." Vísa Flosa.
Undir lok eins af sjónvarpsþáttum Flosa Ólafssonar á sinni tíð söng hann vísu eina frumsamda um það sem nú raungerist víða hér á landi eins og sjá má í viðtengri frétt á mbl.is. Vísan vakti athygli og vangaveltur.
Seljum fossa og fjöll!
Föl er náttúran öll!
Og landið mitt taki tröll!
![]() |
Stefnt að nýrri verksmiðju í Þorlákshöfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)