"...yfirmađur hans var lítill vasatransistor..."

Ţegar textinn "Áriđ 2012" var í smíđum fyrir 55 árum, var auđvitađ erfitt ađ giska á allar ţćr breytingar, sem orđiđ gćtu á hinum mörgu sviđum mannlífsins eftir öld eđa svo.  

Best hefđi veriđ ađ ganga lengra fram í tímann viđ val ártalsins, en gallinn var bara sá, ađ vegna atkvćđafjöldans í hinu nefnda ártali svo ađ hann gengi upp í söng lagsins, voru ađeins fimm atkvćđi eđa tónar til umráđa, "tvö-ţús-und-og tólf". 

Ţađ var hćsta fimm tóna talan á 21. öldinni. Hinar voru 2001, 2002, 2öö3, 2005, 2006, og 2007. 

Nćsta tala á eftir 2012, sem var ađeins fimm tónar, var talan 3001 !

Ţađ mátti gruna ađ tölvur og reiknivélar yrđu smáar, međ mörg ţúsund sinnum meiri vinnslugetu en tölvurnar höfđu á sjöunda áratugum 20. aldarinnar, en erfiđara ađ giska á hvađa nafn ţau undur framtíđar myndu bera. 

Orđiđ örgjörvi var ekki til og ţví var notast viđ orđiđ transistor:

"Og ekki hafđi neitt ađ gera útvarpsstjóri vor, 

ţví yfirmađur hans var lítill vasatransistor..." 

Í fyrsta sinn sem tölva međ hámarksgetu ţess tíma var notuđ í kosningasjónvarpi, var svonefnd Háskólatölva notuđ, en sagt var ađ hún ţyrfti pláss í heilu herbergi.

Kćmist líkast til fyrir í brjóstnćlu á okkar tímum.  

Eitt breyttist lítiđ frá 1968 til 2012:

"...og ţingmennirnir okkar voru ei međ fulle fem..."

 

 

 


mbl.is Fagna 50 árum og endalokum stórtölvunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lokun varnarstöđvarinnar var rétt á sínum tíma og stenst enn tímans tönn.

Upp úr síđustu aldamótum ríkti enn nokkur ţíđa í Kalda stríđinu eftir ađ Sovétríkin féllu 1991. 

Rússland var svipur hjá sjón á valdatíma Jeltsíns, og Pútin ađ taka viđ. 

En ţví miđur virtust geopólitisk viđhorf líkt og endurómur af hugsunarhćtti nýlendutímans vera ađ ryđja sér rúms í Austur-Evrópu.  

Fyrrum Sovétlýđveldi sóttu fast ađ ganga í ESB og NATO, minnug Sovéttímabilsinss, og Rússar litu á hrađan vöxt vestrćns landssvćđis til austurs sem ógn viđ öryggi sitt. 

Eftir sat, ađ varnarstöđin á Keflavíkurflugvelli var réttilega talin orđin úrelt í ljósi nýrrar hernađartćkni og eins og er hefur ţađ ekki breyst svo mikiđ ađ tímabćrt sé ađ endurreisa hana. 


mbl.is Ekki mistök ađ loka varnarstöđinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 14. apríl 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband