Samt á ađ stefna í hálfa milljón tonna árlega í sjókvíaeldinu!

Á sama tíma sem máttlaus kjaftafundur verđur haldinn um markvissa útrýmingarsókn gagnvart villtum laxastofnum í Atlantshafi, er stefnan sett á ţađ ađ hundrađfalda sjókvíaeldiđ á tíu árum, taliđ frá árinu 2014 ! 

Ćsingurinn og firringin sem birtast í ţessum fyrirhugađa veldisvexti er á ţeim skala, ađ veldur kjálkasigi á venjulegu fólki.  

Rétt er ađ benda á fróđlegan bloggpistil Jóhanns Elíassonar um samanburđ á sjókvíaeldi og landeldi hér á Moggablogginu og spyrja, hvernig í ósköpunum sé ekki hćgt ađ koma neinum böndum á ţessi ósköp. 

Bubbi gerđi heiđarlega tilraun í beinni útsendingu fyrir skömmu ađ vekja athygli á ţessu máli, en stjórlaus grćđgi hinna nýju sćgreifa kaffćrir umrćđuna, ţar sem efasemdarmenn um ţessi firn eru útnefndir sem óvinir landsbyggđarinnar og ţađan af verra. 


mbl.is Laxinn í útrýmingarhćttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 19. apríl 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband