13.5.2023 | 17:19
Ísrael er ekki í Evrópu, er það?
Á landakortinu er Ísrael í Miðausturlöndum og Ástralía er hinum megin á hnettinum. Augljós mótsögn blasir við þegar þessi lönd eru fullgildir aðilar að höfuðviðburði Samtaka evrópskra sjónvarpsstöðva.
Í meira en hálfa öld hafa Ísraelsmenn brotið alþjóðalög með því að viðhalda yfirráðum yfir herteknum svæðum í Palestínu frá því í Sex daga stríðinu.
Mótsagnirnar eru fleiri. Ísraelsmenn taka þátt í Söngvakeppninni en taka ekki þátt í fundi Evrópuráðsins í Reykjavík. Ástæða fjarverunnar í Reykjavík sést á landakortinu; landið er ekki í Evrópu.
Undir lok 19. aldarinnar íhuguðu þáverandi stórveldi heimsins í alvöru að "gefa" Gyðingum Uganda í Afríku.
![]() |
Stærsti skandall Eurovision: Hatari og fáninn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)