Kínverjarnir koma sterkir inn.

Hefđi einhver spáđ fyrir um ţađ fyrir um ţrjátíu árum hver stađa Kínverja yrđi međal iđnríkja heims áriđ 2023, hefđi sá hinn sami veriđ talinn haldinn hugaróruum. 

Kínverjar hafa einfaldlega tyllt sér á toppinn á ţví sviđi, sem áđur tilheyrđi Bandaríkjunum, ekki síst í bílaframleiđslu. DSC00542

Nú birtast Kínverjar fyrir alvöru hér á landi og gera ţađ svo eftir er tekiđ. 

Stćrsti bílaframleiđandi heims ruddi sér fyrst til rúms á sviđi rafhlađna og koma nú sterkir inn á markađinn. 

Ţeir gera ţađ međ ţremur ólíkum rafbílum, og í Noregi sló sá stćrsti, BYD Tang, rćkilega í gegn fyrir tveimur árum. Ţetta er voldugur sjö manna bíll međ drifi á öllum hjólum, sem kostar um tíu milljónir íslenskra króna. 

Ódýrasti BYD bíllinn, Atto 3, sem myndin er af, virđist líklegri til stórrćđa hér á landi, kostar ađeins um sex milljónir, og virđist mjög samkeppnishćfur.  

Ţriđji bíllinn, BYD Han, er afar sportlegur og minnir í ţví efni á Polestar.

Mörg kínversk stórfyrirtćki gćtu bćst í hópinn líkt og gerđist hjá Japönum fyrir rúmri hálfri öld. Má nefna Nio sem dćmi, en ţađ fyrirtćki hefur afar sterka stöđu á vélhjólamarkađnum. 

Tćvanir standa afar framarlega í hátćkni á borđ viđ örflögur og vélhjólum í hćsta gćđaflokki. 


mbl.is Margir sýndu kínverska risanum áhuga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 4. maí 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband